Makalaust líf

makalaustlifUm ást og sorg, úrvinnslu og uppbyggingu við makamissi.
Höfundar nálgast efnið frá margháttuðum sjónarhornum svo úr verður einstakt verk. – Magnþrungin frásögn Önnu Ingólfsdóttur, sem mun ekki láta neinn ósnortinn. Anna missti eiginmann sinn 35 ára gömul. Guðfinna Eydal sálfræðingur fjallar um sorgina og leiðina til nýs lífs eftir makamissi, og Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur tekur áhrifamikil viðtöl við fjóra einstaklinga sem á ólíkum aldri misstu maka sinn. Hljóðdiskur með hugleiðslu og djúpslökun fylgir bókinni.
Höfundar: Anna Ingólfsdóttir, Guðfinna Eydal, Jóna Hrönn Bolladóttir

 

Versla bók